top of page

Leikmannasamtök Ísland

Leikmannasamtökin eru hagsmunasamtök íþróttafólks á Íslandi, sem hafa það hlutverk að gæta og vernda hagsmuni íþróttafólks á Íslandi. Umfram all erum við til staðar fyrir leikmenn úr efstu og fyrstu deild karla og kvenna, öll eru velkomin í samtökin sem stunda íþróttir á Íslandi. Leikmannasamtök Íslands eru fulltrúar Fifpro, International Federation of Professional Footballers, á Íslandi. Fifpro eru alþjóðlegu leikmannasamtök heims sem standa vörð um réttindi leikmanna og framfylgir hagsmunum þeirra. Fifpro og leikmannasamtök vinna á margvíslegum stefnum og sviðum til að hafa áhrif á þau málefni sem mynda vinnuheim leikmanna (fifpro.org).

bottom of page