top of page

Söfnun fyrir fjölskyldu Violet Mitul

8. sep. 2023

Violet Mitul

Violet Mitul, leikmaður Einherja á Vopnafirði, lést af slysförum aðfaranótt 4.september síðastliðin. 

 

Ef leikmenn eða lið sjá sér fært að leggja fjölskyldu Violet lið á þessum erfiðu tímum er hægt að styrkja fjölskyldu hennar í gegnum söfnunarreikning sem var stofnaður í nafni Einherja:

Kt: 610678-0259 

Rn: 0178-05-000594 

 

 Margt smátt gerir eitt stórt. 

 Hugur okkar er hjá fjölskyldu og vinum Violet. 

 

 Leikmannasamtök Íslands

bottom of page