top of page

3. jan. 2026
Tryggðu framtíðina - Fjármálanámskeið
Leikmannasamtök Íslands standa fyrir fjármálanámskeiði sem ber yfirskriftina Tryggðu Framtíðina þann 10. Janúar 2026.
Fyrirlesturinn er hugsaður fyrir allt íþróttafólk bæði unga sem aldna þar sem farið verður yfir helstu þætti fjármála í tengslum við að vera íþróttamaður eða fyrrverandi íþróttamaður.
Meðal fyrirlesara á námskeiðinu eru: Björn Berg - Fjármálaráðgjafi. Axel Kári - Lögfræðingur og Jóna Kristín frá Soccer & Education.
Námskeiðið fer fram í Valsheimilinu hlíðarenda Laugardaginn 10. Janúar 2026 og er aðgangur ókeypis en skráning fer fram hér á leikmenn.is
bottom of page

