top of page

Ný stjórn til 2025

18. ágú. 2023

Aðalfundur Leikmannasamtaka Íslands fór fram 16.ágúst 2023

Dagskrá fundarins var sem hér segir:

a) Skýrsla stjórnar.

b) Reikningar félagsins, yfirferð á ársreikning.

c) Árgjald, og tilboð til leikmanna.

d) Kosning stjórnar.

e) Verkefnaskipting stjórnar.

f) Önnur mál.


Arnar Sveinn Geirsson var endurkjörinn forseti til 2025.


Ný stjórn var kosin til ársins 2025 og hana skipa eftirfarandi:


Andrea Mist Pálsdóttir.

Grímur Óli Geirsson.

Guðjón Pétur Lýðsson.

Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir.

Hlynur Atli Magnússon.

Kristinn Björgúlfsson.

Sandra María Jessen.

Sara Björk Gunnarsdóttir.


Fyrsti fundur nýrrar stjórnar fer fram 19. september þar sem stjórn skiptir með sér verkum og skipuleggur áframhaldandi starf.


Aron Einar Gunnarsson, Berglind Björg Gunnarsdóttir, Pálmi Rafn Pálmason og Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir víkja úr stjórn, og þakka Leikmannasamtök Íslands þeim öllum kærlega fyrir þeirra vinnu í þágu leikmanna á Íslandi.


Leikmannasamtök Íslands hafa ætíð hagsmuni leikmanna að leiðarljósi og vinna að því að gera rödd þeirra sterkari.


Ný stjórn mun leggja sitt af mörkum til að halda áfram þeirri góðri vinnu sem nú hefur verið unnin og gera enn betur.


Allar nánari upplýsingar veita;


Arnar Sveinn Geirsson arnar@leikmenn.is


Kristinn Björgúlfsson kristinn@leikmenn.is


Sif Atladóttir sif@leikmenn.is


bottom of page