top of page

Árgjald 2023

3. mar. 2023

Árgjald fyrir árið 2023 hefur nú verið sent út.

Kæru félagsmenn


Árgjald fyrir árið 2023 hefur nú verið sent út.


Krafa hefur verið send í heimabanka.


Gjalddagi er 1.4.2023 og eindagi 1.5.2023.


Árgjaldið er 7.500 krónur.


Krafa mun hverfa úr heimabanka þann 15.5.2023 fyrir þá sem ekki vilja vera með árið 2023.


Afar mikilvægt er að árgjaldið sé greitt, því aðeins þeir sem greitt hafa árgjald geta óskað eftir aðstoð.


bottom of page