top of page
Tryggðu framtíðina - Fjármálafyrirlestur
Fyrirlestur um fjármál, sérstaklega sniðinn að íþróttafólki. Veistu hvað stendur í samningnum þínum? Veistu hvert peningarnir fara og hvernig þú getur byggt upp þína framtíð? Fyrirlesturinn fer fram þann 10. Janúar 2026 í Valsheimilinu. Hentar íþróttafólki á öllum aldri og foreldrum barna í íþróttum. Vinnustofan veitir þér skýran skilning á samningum, skattamálum og réttindum. Leiðbeiningar um sparnað, lífeyri og fjárfestingar. Hvatningu til að fjárfesta í sjálfri/sjálfum þér. Einstakt tækifæri til að taka stjórn á eigin fjármálum og framtíð!
Á fyrirlestrinum koma m.a fram Björn Berg - Fjármálaráðgjafi. Axel Kári - Lögfræðingur hjá KSÍ & Jóna Kristín - Soccer & Education.
Skráðu þig núna hér að neðan.
bottom of page

